Linda Björk Ingimarsdóttir og Birkir Björnsson

Þorkell Þorkelsson

Linda Björk Ingimarsdóttir og Birkir Björnsson

Kaupa Í körfu

Í skáldsögum og kvikmyndum giftir fólk sig gjarnan í snarheitum í Las Vegas. Það eru hins vegar ekki margir Íslendingar sem hafa þann hátt á. Á morgun, 19. mars, munu þau Linda Björk Ingimarsdóttir og Birkir Björnsson ganga í hjónaband í Graceland Temple í Las Vegas....Maður í Elvisklæðum mun gefa hjónaefnin saman. MYNDATEXTI: Linda Björk Ingimarsdóttir og Birkir Björnsson munu senn ganga í heilagt hjónaband.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar