Íslandsmót í fimleikum Laugardalshöll

Íslandsmót í fimleikum Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Viktor Kristmannsson úr Gerplu var sigursæll á Íslandsmótinu í fimleikum sem háð var í Laugardalshöllinni um helgina. Viktor varð sexfaldur Íslandsmeistari. Hann sigraði í fjölþraut og varð hlutskarpastur í fimm greinum af sex í keppni á einstökum áhöldum. Á myndinni leikur Viktor listir sínar á svifránni en þar fagnaði hann sigri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar