Bára Sigurjónsdóttir

Árni Torfason

Bára Sigurjónsdóttir

Kaupa Í körfu

Á árum áður þótt allra fínast að gifta sig í brúðarkjól frá verslunni Hjá Báru. "Ég seldi brúðarkjóla grimmt, ég var umsvifamikil á þeim vettvangi, einnig var ég með tískusýningar þar sem brúðarkjólar voru sýndir, bæði í versluninni og víðar," segir Bára í samtali við Brúðkaupsblaðið. MYNDATEXTI: Bára Sigurjónsdóttir á glæsilegu heimili sínu í nýrri íbúð sinni í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar