Íslandsmótið í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum

Kaupa Í körfu

Stjarnan vann yfirburðasigur á Íslandsmótinu í hópfimleikum sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Ásamt því að verja Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra unnu Stjörnustúlkur einnig sigur í æfingum á gólfi og dýnu. MYNDATEXTI: Sigurlið Stjörnunnar, efri röð frá vinstri: Kim Fischer, Dorthe Jensen, Sólveig Jónsdóttir og Björn Björnsson, þjálfarar hópsins. Miðröð frá vinstri: Hrefna Halldórsdóttir, Auður Ólafsdóttir, Andrea Dan Árnadóttir, Þórunn Arnardóttir, Hrefna Hákonardóttir, Ása Inga Þorsteinsdóttir, Íris Svavarsdóttir. Fremsta röð frá vinstri: Marín Þrastardóttir, Ásdís Guðmundsdóttir, María Kristbjörg Árnadóttir, Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir, Brynhildur Hlín Eggertsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar