Haukar - ÍBV 35:21

Haukar - ÍBV 35:21

Kaupa Í körfu

"HAUKAR, Haukar, Haukar verða alltaf bestir" hljómaði á Ásvöllum á laugardag þegar Haukastúlkur tóku á móti deildarbikarnum í handknattleik eftir fádæma yfirburði gegn liði ÍBV þar sem þær rauðklæddu unnu 35:21. MYNDATEXTI: Harpa Melsted, fyrirliði Hauka, hefur bikarinn á loft og fagnar ógurlega eftir að Haukarnir voru krýndir deildarmeistarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar