Haukar - ÍR 31:29

Haukar - ÍR 31:29

Kaupa Í körfu

Þolinmóðir biðu Haukar eftir að þeir myndu ná saman í vörninni þegar þeir mættu ÍR að Ásvöllum á laugardaginn er slegist var um deildarmeistaratitilinn í handknattleik karla í DHL-deildinni. MYNDATEXTI: Haukamennirnir Birkir Ívar Guðmundsson , Vignir Svavarsson fyrirliði og Halldór Ingólfsson höfðu ástæðu til að fagna eftir sigurinn gegn ÍR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar