Tívolímót Hróksins og Íslandsbanka

Tívolímót Hróksins og Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

UM 60 börn tóku þátt í annarri undankeppni í Tívolísyrpu Íslandsbanka og Hróksins sem fram fór í húsakynnum Íslandsbanka á Kirkjusandi í gær. Hjörvar Steinn Grétarsson og Ingvar Ásbjörnsson, báðir úr Rimaskóla í Grafarvogi sigruðu í öllum skákum sínum, og fengu 5 vinninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar