Hljóp í veg fyrir bíl á Ægisíðu

Hljóp í veg fyrir bíl á Ægisíðu

Kaupa Í körfu

Þriggja ára gamalt stúlkubarn var flutt á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir að það hljóp í veg fyrir bíl á Ægisíðu í Reykjavík á þriðja tímanum á laugardag, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Lenti barnið á hægra horni bifreiðarinnar. Að sögn lögreglunnar voru meiðsli barnsins ekki talin alvarleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar