Brúðkaupssýningin Já

Brúðkaupssýningin Já

Kaupa Í körfu

Brúðkaupssýningin Já stóð í Smáralindinni fjórða árið í röð. Meðal þess sem sjá mátti voru hlutir sem lúta að veislunni, undirbúningnum, skreytingum, kjólnum, brúðkaupsferðinni, boðskortum, gjöfum og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar