Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks sótti brúðkaupssýninguna Já um helgina, en þar mátti sjá mikið úrval af þjónustu og vörum fyrir hvers kyns brúðkaup. Þá var boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og kepptust brúðkaupssöngvarar landsins við að koma sér á framfæri með söng á sviðinu í Vetrargarðinum. Þessar tvær snótir fylgdust af aðdáun með Idol-stjörnunni Jóni Sigurðssyni, þegar hann söng við undirleik kassagítars, enda ekki á hverjum degi sem hægt er að berja stjörnurnar augum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar