Sýning Ráðhildar Ingadóttur

Sverrir Vilhelmsson

Sýning Ráðhildar Ingadóttur

Kaupa Í körfu

Þegar komið er á sýninguna gengur maður fyrst inn í rými sem hefur verið umbreytt í formi og þakið hvítu vaxi með hraunaðri áferð. Hin umbreyttu form eru lífræn og sveigð og vísa að hluta til í spírallaga form kuðungsins og þar með titil sýningarinnar. MYNDATEXTI: Ráðhildur Ingadóttir í Kling & Bang: Sýning sem þarf að upplifa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar