Dagblöð í skólum

Dagblöð í skólum

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR í 7.H.S. í Fellaskóla hafa verið að glugga í dagblöð og vinna verkefni tengd blöðunum og er það hluti af verkefninu Dagblöð í skólum sem hefur verið í gangi undanfarin ár. Markmiðið er að kynna þennan miðil fyrir börnunum og nota blöðin sem kennsluefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar