Um fimm þúsund umsóknir um 38 lóðir í Árborg

Sigurður Jónsson

Um fimm þúsund umsóknir um 38 lóðir í Árborg

Kaupa Í körfu

Um 5.000 umsóknir eru um 38 lóðir sem sveitarfélagið Árborg hefur til úthlutunar á Selfossi. Samtals er um að ræða 65 íbúðir í Suðurbyggð á Selfossi, en það eru einu byggingarhæfu lóðirnar af þessu tagi sem í boði eru á þessu ári MYNDATEXTI: Bárður Guðmundsson með umsóknirnar um lóðirnar 38 sem í boði eru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar