Jeppaferðalangar - Kjölur
Kaupa Í körfu
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar fann þrjú ungmenni eftir leit á hálendinu UNGMENNIN þrjú sem leitað var í allan gærdag á Kili fundust heil á húfi kl. 19.35 í gærkvöldi. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, fann þau við Mikluöldu og flutti til Reykjavíkur. Þangað kom þyrlan kl. 20.10 í gærkvöldi. Ferðalangarnir báru sig vel við komuna til Reykjavíkur. Þau heita Ragnar Þór Georgsson, tæplega tvítugur, Sesselja Antonsdóttir og Sigurður Arnar Pálsson, bæði 19 ára. Þau búa öll á Suðurnesjum MYNDATEXTI: Sigurður Arnar Pálsson, Ragnar Þór Georgsson og Sesselja Antonsdóttir voru hress við komuna til Reykjavíkur í gærkvöldi, þrátt fyrir meira en sólarhrings hrakninga í erfiðu færi, krapa og svelli á Kjalvegi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir