Alþjóðahús - Einar Skúlason

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðahús - Einar Skúlason

Kaupa Í körfu

Kynntu sér starfsemi Alþjóðahúss á baráttudegi gegn kynþáttafordómum FÉLAGSMÁLANEFND Alþingis bauðst í gær að kynna sér starfsemi Alþjóðahússins og sérstaklega þau verkefni sem snúa að því að draga úr fordómum í samfélaginu í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn kynþáttafordómum. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, leiddi þingmennina Siv Friðleifsdóttur, Helga Hjörvar og Ögmund Jónasson um húsakynni Alþjóðahússins og kynnti þeim starfsemi hússins. MYNDATEXTI: "Sem betur fer hefur lítið verið um ofbeldi af völdum fordóma hér á landi," segir Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar