Jakobínarína

Eyþór Árnason

Jakobínarína

Kaupa Í körfu

Jakobínarína bar sigurorð af öðrum sveitum í Músíktilraunum á föstudaginn. Ívar Páll Jónsson spjallaði við sveitarmenn, meðal annars um Meg Ryan. Drengirnir í Jakobínarínu eru fimm talsins og heita Ágúst Fannar Ásgeirsson, hljómborðsleikari, Björgvin Ingi Pétursson, bassaleikari, Gunnar Ragnarsson, söngvari, Hallberg Daði Hallbergsson, gítarleikari og Sigurður Möller Sívertsen, slagverksleikari. Þeir settust í gula sófann á Morgunblaðinu og blaðamaður spurði þá nokkurra spurninga. MYNDATEXTI: Upprennandi rokkstjörnur: Jakobínarínumenn eru frá "Húsavík suðursins", Áslandi í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar