Einar Örn Benediktsson

Einar Örn Benediktsson

Kaupa Í körfu

Viðmælendur Morgunblaðsins eru sammála um að Evróvisjónframlag okkar, "If I Had Your Love", geti náð langt í keppninni......Einar Örn Benediktsson tónlistarmaður "Ég man ekki hvort ég hlustaði almennilega á það. En mér finnst miklu skemmtilega þegar það er forkeppni og þess vegna finnst mér tennurnar hafa verið slegnar nokkuð úr Evróvisjón-skepnunni með því að hafa ekki forkeppni hér. MYNDATEXTI: Einar Örn Benediktsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar