Emilíana Torrini

Emilíana Torrini

Kaupa Í körfu

Tónlist | Emilíana lofuð í dönsku dagblaði GAGNRÝNANDI danska dagblaðsins Jyllands-Posten hleður söngkonuna Emilíönu Torrini og tónleika sem hún hélt á laugardag í Lille Vega í Kaupmannahöfn lofi, í gagnrýni sem birtist á sunnudag. MYNDATEXTI: Emilíana Torrini hefur fengið jákvæða dóma undanfarið í norrænum fjölmiðlum fyrir plötu sína og tónleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar