Reykjavíkurhöfn - Ný dekk

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurhöfn - Ný dekk

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Reykjavíkurhafnar unnu að því að setja ný dekk við bryggjuna við Grandagarð þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Talsverð hlýindi hafa verið yfir landinu að undanförnu og því tilvalið veður til þess að sinna viðhaldi ásamt öðrum verkum utandyra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar