Miðborgin

Gísli Sigurðsson

Miðborgin

Kaupa Í körfu

Á rölti með augn opin. Mörgum er tamt að tala um "miðbæinn" þegar kórréttara væri að segja "miðborgina", rétt eins og miðbæir séu hvergi til nema í Reykjavík. MYNDATEXTI: Vorboði í hönnun. Í Spaksmannsspjörum í Bankastræti ber fyrir augu svo sérstaka og listræna hönnun að þeir sem eru þó ekki meira en miðlungs áhugamenn um fatnað geta orðið uppveðraðir af hrifningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar