Miðborgin

Gísli Sigurðsson

Miðborgin

Kaupa Í körfu

Á rölti með augn opin. Mörgum er tamt að tala um "miðbæinn" þegar kórréttara væri að segja "miðborgina", rétt eins og miðbæir séu hvergi til nema í Reykjavík. MYNDATEXTI: Vegamótastígur. Í skrautlega hlið húss Máls og Menningar ber gamalt íbúðarhús, Vegamótastíg 9. Þar var Halldór Guðjónsson til húsa áður en hann varð Kiljan og þar bjó langafi ljósmyndarans, Ingvar Sigurðsson frá Efra-Apavatni, ásamt konu sinni, Þorbjörgu Eyvindsdóttur. Ingvar seldi smér og ket fyrir bændur og var oft kallaður Ingvar hangiket. Hjá þeim hjónum fékk ljósmyndarinn að búa í fyrstu Reykjavíkurferð sinni sumarið 1940 og þótti merkilegast að geta horft niður í garðinn umhverfis "Steininn", sem sést til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar