Miðborgin

Gísli Sigurðsson

Miðborgin

Kaupa Í körfu

Á rölti með augn opin. Mörgum er tamt að tala um "miðbæinn" þegar kórréttara væri að segja "miðborgina", rétt eins og miðbæir séu hvergi til nema í Reykjavík. MYNDATEXTI: Á svo fögrum útmánaðadegi fá kaupmennirnir fiðring og fara að stilla út fötum sem minna á vorið. Hér, hjá Kai Bitte Rand við Skólavörðustíginn, lagfærir Guðbjörg Sigurðardóttir það nýjasta á gínunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar