Miðborgin

Gísli Sigurðsson

Miðborgin

Kaupa Í körfu

Á rölti með augn opin. Mörgum er tamt að tala um "miðbæinn" þegar kórréttara væri að segja "miðborgina", rétt eins og miðbæir séu hvergi til nema í Reykjavík. MYNDATEXTI: Vor í loftinu, næstum því. Útmánaðadagur á Skólavörðustíg. Gamlir ljósastaurar bera blómkrónur eftir nýafstaðna vetrarhátíð, en styttuna af Leifi heppna ber í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar