ÍR - Keflavík 72:98

Árni Torfason

ÍR - Keflavík 72:98

Kaupa Í körfu

"Leikurinn var ekki frábær af okkar hálfu en við vorum alveg tilbúnir, spiluðum af krafti og þá er ansi erfitt að eiga við okkur," sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, við Morgunblaðið eftir 26 stiga sigur liðsins á ÍR í Seljaskólanum í gærkvöld. MYNDATEXTI: Arnar Freyr Jónsson, Keflvíkingur, brýst í gegnum vörn ÍR-inga án þess að Breiðhyltingarnir Ólafur J. Sigurðsson og Fannar Helgason fái nokkuð að gert. Arnar skoraði 10 stig í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar