Gömlu ankeri bjargað

Ólafur Bernódusson

Gömlu ankeri bjargað

Kaupa Í körfu

Eldgömlu ankeri var bjargað á land af legunni framan við höfnina á Skagaströnd nú nýverið. Leikmenn á staðnum telja ankerið vera mjög gamalt, af stórri seglskútu eða kaupskipi eins og sigldu til Skagastrandar á einokunartímanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar