Nýr vefur Garðabæjar tekin í notkun

Nýr vefur Garðabæjar tekin í notkun

Kaupa Í körfu

Nýr vefur Garðabæjar var formlega tekinn í notkun í gær sem bæjaryfirvöld segja að boði tímamót í rafrænum samskiptum sveitarfélaga við íbúa sína. MYNDATEXTI: Vefurinn opnaður Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri opnaði vefinn við formlega athöfn á Garðatogi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar