Sigurður Gestsson

Kristján Kristjánsson

Sigurður Gestsson

Kaupa Í körfu

Íslandsmótið í vaxtarrækt í Sjallanum. Sigurður Gestsson líkamsræktarfrömuður á Akureyri hefur tekið fram keppnisskýluna á ný og ætlar að taka þátt í Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem fram fer í Sjallanum á Akureyri nú um páskana. Sigurður, sem er á 48. aldursári, er margreyndur vaxtarræktarmaður og vann 12 Íslandsmeistaratitla á árunum 1981-1991 og þar af vann hann fjórum sinnum í opnum flokki. MYNDATEXTI: Tilbúinn í slaginn Sigurður hefur æft vel í líkamsræktarstöðinni sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar