Smári Haraldsson með tveimur háskólanemum
Kaupa Í körfu
Háskólasetrið sem væntanlega tekur til stafa á Ísafirði í haust verður eins konar regnhlíf sem tekur undir sig nám og kennslu á háskólastigi og rannsóknir sem stundaðar á svæðinu, að sögn Smára Haraldssonar, forstöðumanns Fræðsluskrifstofu Vestfjarða. Áhugi á uppbyggingu náms í samfélagstúlkun Framkvæmdastjóri Fjölmenningarsetursins á Ísafirði hefur áhuga á að koma upp námi í samfélagstúlkun. Félagsmálaráðuneytið gerðist stofnaðili Háskólaseturs Vestfjarða fyrir hönd Fjölmenningarsetursins og er áhugi á að námið verði á vegum þess. MYNDATEXTI: Smári Haraldsson er hér með tveimur háskólanemum sem nýta sér aðstöðu Fræðslumiðstöðvarinnar, Þuríði Katrínu Vilmundardóttur og Hörpu Henrýsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir