Smári Haraldsson með tveimur háskólanemum

Helgi Bjarnason

Smári Haraldsson með tveimur háskólanemum

Kaupa Í körfu

Háskólasetrið sem væntanlega tekur til stafa á Ísafirði í haust verður eins konar regnhlíf sem tekur undir sig nám og kennslu á háskólastigi og rannsóknir sem stundaðar á svæðinu, að sögn Smára Haraldssonar, forstöðumanns Fræðsluskrifstofu Vestfjarða. Áhugi á uppbyggingu náms í samfélagstúlkun Framkvæmdastjóri Fjölmenningarsetursins á Ísafirði hefur áhuga á að koma upp námi í samfélagstúlkun. Félagsmálaráðuneytið gerðist stofnaðili Háskólaseturs Vestfjarða fyrir hönd Fjölmenningarsetursins og er áhugi á að námið verði á vegum þess. MYNDATEXTI: Smári Haraldsson er hér með tveimur háskólanemum sem nýta sér aðstöðu Fræðslumiðstöðvarinnar, Þuríði Katrínu Vilmundardóttur og Hörpu Henrýsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar