Bruce Vogeli

Jim Smart

Bruce Vogeli

Kaupa Í körfu

"Ég reyni að tengja stærðfræðina inn í hversdagslífið á léttan og áhugaverðan hátt. Mér finnst gallinn í kennslu oft vera sá að kennsluaðferðirnar eru þurrar og ekki settar í samhengi við líf," segir Bruce R. Vogeli, prófessor í stærðfræði við Columbia University, sem var staddur hér á landi. MYNDATEXTI: Bruce R. Vogeli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar