Umbúðir - Matarfilma

Jim Smart

Umbúðir - Matarfilma

Kaupa Í körfu

NEYTENDUR Röng notkun á umbúðum utan um matvæli getur leitt til þess að heilsuspillandi efni berist í matvælin, efni sem eru bæði ósýnileg og bragðlaus. Á það sérstaklega við um plastumbúðir, sem innihalda mýkingarefni og álpappír. "Plastfilma og ál eru algengar umbúðir utanum matvæli og viljum við brýna fyrir fólki að skoða vel leiðbeiningarnar, sem fylgja umbúðunum," segir Sesselja María Sveinsdóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. MYNDATEXTI: Matarfilma með mýkingarefni má ekki komast í snertingu við fituríkan og/eða heit matvæli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar