Fjölnir - Snæfell 69:83

Jim Smart

Fjölnir - Snæfell 69:83

Kaupa Í körfu

Snæfell mætti ákveðið til leiks í Grafarvogi í gær enda lenti liðið óvænt í kröppum dansi þegar það tók á móti Fjölni í fyrstu rimmu liðanna í undanúrslitum úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Intersportdeildarinnar. MYNDATEXTI: Helgi Reynir Guðmundsson, leikmaður Snæfells, sækir að körfu Fjölnismanna en til varnar er nafni hans í Grafarvogsliðinu, Helgi Þorláksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar