Þormar Þorbergsson frá Café Konditori Copenhagen,

Árni Torfason

Þormar Þorbergsson frá Café Konditori Copenhagen,

Kaupa Í körfu

Konditori Copenhagen er umsvifamikið fyrirtæki í brúðkaupstertubakstri. "Við erum í þessu alla laugardaga," segir Þormar Þorbergsson konditor. En hvers konar kökur eru þið mest að baka - kannski brúðkaupstertu Mary Donaldson og Friðriks? MYNDATEXTI: Þormar Þorbergsson konditor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar