Vorleikur á trambólinni í Kópavogi

Ragnar Axelsson

Vorleikur á trambólinni í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Grunnskólabörn þurfa ekki að húka inni þessa páskana ef marka á veðurspá helgarinnar sem senn fer í hönd. Vor virðist vera í lofti og leikir, sem jafnan fylgja þeim árstíma, hafa verið stundaðir af kappi. Þessir kátu krakkar drógu fram trampólínið og nutu þess að leika sér úti við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar