Samskip í Sundahöfn

Rafgnar Axelsson

Samskip í Sundahöfn

Kaupa Í körfu

Áframhald átaka S-hópsins og Björgólfsfeðga MEIRIHLUTI eigenda í Keri, móðurfélagi Olíufélagsins, lagði fram lögbannskröfu hjá embætti sýslumannsins í Reykjavík í gær vegna hlutafjáraukningar í fasteignafélaginu Festingu. MYNDATEXTI: Fasteignafélagið Festing á m.a. hina nýju byggingu Samskipa í Sundahöfn, auk fasteigna Olíufélagsins Essó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar