Æðarkóngur í netin

Ólafur Bernódusson

Æðarkóngur í netin

Kaupa Í körfu

Æðarkóngurinn er mjög skrautlegur og glæsilegur fugl sem er fremur sjaldgæfur við Ísland. Hann þvælist þó hingað á hverju ári frá Grænlandi og Svalbarða einkum seinni hluta vetrar. MYNDATEXTI: Æðarkóngurinn er óneitanlega skrautlegur og fallegur fugl sem ber nafn með rentu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar