Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Alþingi er komið í páskafrí. Hlé verður gert á þingstörfum næstu daga vegna páskanna. Næsti þingfundur verður miðvikudaginn 30. mars, samkvæmt starfsáætlun þingsins. Á myndinni eru þingmennirnir Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu, Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki, Jón Bjarnason, Vinstri grænum, Dagný Jónsdóttir, Framsóknarflokki, og Jón Gunnarsson, Samfylkingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar