Birta komin á músaveiðar

Birta komin á músaveiðar

Kaupa Í körfu

Læðan Birta er atvinnumúsaveiðari. Hún er einn fjögurra katta sem komnir eru úr Kattholti í Húsdýragarðinn í þeim tilgangi að veiða mýs. Meindýraeyðir hefur reynt að vinna gegn músunum í garðinum en lítið gengið og því hafa kettirnir verið fengnir til liðs í baráttunni við mýsnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar