Hljómsveitin Karanova
Kaupa Í körfu
Hljómsveitin Karanova er samstarfsverkefni Jóhanns Jóhannssonar og hins belgíska Peters Vermeersch. Karanova spilar á tónleikum í Iðnó í kvöld og flytur þar tónverk sitt í fyrsta skipti á Íslandi. Jóhann og Vermeersch voru beðnir um að semja verkið fyrir belgísku listamiðstöðina Vooruit, í tengslum við hátíð sem haldin var í desember. MYNDATEXTI: Karanova-hópurinn á æfingu í Iðnó í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir