Á flugi yfir Álftanesi
Kaupa Í körfu
Listflugvél í eigu Sigurðar Ásgeirssonar, þyrluflugmanns hjá Landhelgisgæslunni, fór í eina af sínum fyrstu ferðum í blíðviðrinu í gær eftir að hafa verið tekin í gegn síðustu mánuði. Vélin var þar til haustið 2003 í eigu Björns Thoroddsen listflugmanns sem hóf smíði hennar árið 1980 og flaug fyrst á henni í apríl árið 1985. Frægt er þegar Björn smíðaði vængina í hjónaherbergi í húsi vina sinna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir