Banaslys

Kristján Kristjánsson

Banaslys

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR fólksbifreiðar, ungur karlmaður, lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi, er bíll hans fór út af veginum skammt sunnan við bæinn Rauðuvík í Dalvíkurbyggð. Talið er að slysið hafi orðið snemma í gær. MYNDATEXTI: Bíllinn fór út af veginum rétt sunnan við vegrið við Rauðuvík og sjást för eftir hann í snjóskaflinum. Daníel Snorrason, lögreglufulltrúi á Akureyri, skoðar aðstæður og félagar hans huga að bílnum í grýttri fjörunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar