Langholtskirkja

Þorkell Þorkelsson

Langholtskirkja

Kaupa Í körfu

JÓHANNESARPASSÍAN eftir J.S. Bach verður flutt í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 16, af kór og kammersveit kirkjunnar undir stjórn Jóns Stefánssonar. Einsöngvarar í verkinu eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir sópran, Dóra Steinunn Ármannsdóttir alt, Þorbjörn Rúnarsson tenór, Bergþór Pálsson bassi og Ágúst Ólafsson bassi, en konsertmeistari er Júlíana Elín Kjartansdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar