Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þrjú ungmenni á Akureyri, Dagmey Björk Kristjánsdóttir, Klara Margrét Gestsdóttir og Unnar Már Brynjarsson gengu í hús í bænum á dögunum og seldu servíettur til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 2.071 króna. Á myndinni eru þær Dagmey og Klara en fyrir framan þær situr Katla Mjöll Gestsdóttir sem mætti í myndatöku fyrir Unnar, þar sem hann komst ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar