Bobby Fischer

Sverrir Vilhelmsson

Bobby Fischer

Kaupa Í körfu

Bobby Fischer kom til Íslands seint á skírdagskvöld. Á blaðamannafundi á Hótel Loftleiðum sl. föstudag sagði hann það mjög gott að vera kominn til Íslands og að hann skildi bara ekkert í því að hann hefði nokkru sinni farið héðan enda væri hér nóg af plássi og hreinu lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar