Hans Óttar Jóhannsson fiðlusmiður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hans Óttar Jóhannsson fiðlusmiður

Kaupa Í körfu

Það var ekki lítil upphefð fyrir 10 ára einlægan geimferðaaðdáanda að fá tækifæri til þess að hitta hetjuna sína, Neil Armstrong geimfara, í eigin persónu einn góðan júnídag árið 1967. Ungi maðurinn, Hans Óttar Jóhannsson, vissi allt um geimferðir og var svo heillaður af þessum ævintýralegu farartækjum að hann kunni ekki einasta að teikna upp öll þrep geimferðarinnar á blað heldur gat hann útskýrt lendingarferlið í smáatriðum. Í stífpressuðum sparibuxum var haldið til fundar við átrúnaðargoðið ásamt tveimur frændum á svipuðum aldri, þeim Hrafni og Halldóri Þorgeirssonum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar