Hans Óttar Jóhannsson fiðlusmiður
Kaupa Í körfu
Það var ekki lítil upphefð fyrir 10 ára einlægan geimferðaaðdáanda að fá tækifæri til þess að hitta hetjuna sína, Neil Armstrong geimfara, í eigin persónu einn góðan júnídag árið 1967. Ungi maðurinn, Hans Óttar Jóhannsson, vissi allt um geimferðir og var svo heillaður af þessum ævintýralegu farartækjum að hann kunni ekki einasta að teikna upp öll þrep geimferðarinnar á blað heldur gat hann útskýrt lendingarferlið í smáatriðum. Í stífpressuðum sparibuxum var haldið til fundar við átrúnaðargoðið ásamt tveimur frændum á svipuðum aldri, þeim Hrafni og Halldóri Þorgeirssonum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir