Friðrik Þór Reynisson
Kaupa Í körfu
Þegar Friðrik Þór Reynisson fékk 12 ára gamall stærsta verkefni sitt sem kórdrengur hjá kaþólska söfnuðinum á Íslandi var hann enginn viðvaningur enda hafði hann aðstoðað við messur frá sex ára aldri. Líklega hafði það sitt að segja þegar hann var beðinn um að aðstoða Jóhannes Pál páfa II við messugjörð á Landakotshæð en hann kom hingað til lands í byrjun júní árið 1989. "Það voru nokkrir kórdrengir við þessa messu en altarið skiptist í þrjú svið þar sem páfinn var efstur og þar vorum ég og annar strákur að aðstoða hann," segir Friðrik þegar hann rifjar þetta upp. "Þetta var náttúrlega mikill heiður og eftir á að hyggja mjög gaman að hafa lent í þessu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir