Norðurkot flutt

Helgi Bjarnason

Norðurkot flutt

Kaupa Í körfu

Vatnsleysuströnd | Gamla skólahúsið í Norðurkoti á Vatnsleysuströnd hefur verið flutt að Kálfatjörn þar sem það verður sett á grunn á fyrirhuguðu minjasvæði hreppsins og gert upp í upprunalegri mynd. Húsið á að verða safn til minningar um skólastarf í byrjun tuttugustu aldarinnar. MYNDATEXTI: Kálfatjörn Gamla skólahúsið frá Norðurkoti var flutt að Kálfatjörn þar sem það verður gert upp sem safn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar