Úlfar Jensson

Sverrir Vilhelmsson

Úlfar Jensson

Kaupa Í körfu

Háaleitishverfi | "Kúnnarnir spyrja mig allir hvað þeir eigi að gera þegar ég hætti að vinna. Ég segi þeim að þeir verði að ákveða það sjálfir, og bendi þeim á aðra góða rakara sem þeir geta farið til," segir Úlfar Jensson, sem er að hætta störfum eftir að hafa rekið rakarastofu við Starmýri í 32 ár. MYNDATEXTI: Síðasti starfsdagurinn Úlfar notaði síðasta daginn sinn í starfi m.a. til að klippa Þór Vilhjálmsson, fyrrverandi hæstaréttardómara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar