Glerárvirkjun

Kristján Kristjánsson

Glerárvirkjun

Kaupa Í körfu

NÝTT stöðvarhús Glerárvirkjunar hefur risið á bakka árinnar og í byrjun vikunnar voru túrbína og rafall hífð ofan í stöðvarhúsið. Nú er m.a. verið að ganga frá þakinu og þá er lagning aðveituæðarinnar frá stíflunni langt kominn. MYNDATEXTI: Virkjun Stefnt er að raforkuframleiðslu í Glerárvirkjun í lok næsta mánaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar