Sætu ræturnar eru ekki hættulegar

Jim Smart

Sætu ræturnar eru ekki hættulegar

Kaupa Í körfu

Kassava-rót er þekkt í matargerð víða um heim og hana er einnig hægt að fá í sérvöruverslunum hér á landi. Að sögn Elínar Guðmundsdóttur, sérfræðings á matvælasviði, eru til tvær tegundir af kassava-rót, önnur er ljós og sæt en hin er dökk og vex villt. "Ræturnar sem fluttar eru hingað til lands eru sætar og ekki hættulegar," segir hún en skólabörnin á Filippseyjum sem létust af völdum matareitrunar borðuðu villta, dökka kassava-rót, sem inniheldur blásýru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar