Viggó Sigurðsson

Jim Smart

Viggó Sigurðsson

Kaupa Í körfu

ÞEGAR Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti landsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri á blaðamannafundi spurði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hvort ekki væri markmiðið að verða heimsmeistari í þessum flokki, en liðið er að mestu skipað þeim leikmönnum sem urðu Evrópumeistarar 18 ára liða fyrir tveimur árum. Viggó glotti við tönn og sagði: "Ég hélt nú að framkvæmdastjórinn myndi reyna að draga úr yfirlýsingum mínum frekar en hitt eftir ófarirnar í Túnis." MYNDATEXTI: Þeir verða á ferðinni - aftari röð: Bergsveinn Bergsveinsson þjálfari, Ernir Hrafn, Jóhann Gunnar, Ásgeir Örn, Kári, Hrafn, Magnús, Arnór, Ragnar Njálsson og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari. Fremri röð: Ragnar Hjaltested, Daníel Berg, Árni Þór, Pálmar, Björgvin, Davíð, Einar Ingi, Andri, Árni Björn og Ívar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar